þriðjudagur, janúar 20

Uppáhaldslagið mitt

Ég lýg því ekki. Þetta hefur lengi, lengi, lengi verið mitt uppáhaldslag. Og það er einmitt í mestu uppáhaldi hjá mér í flutningi þessarar söngkonu. Ég á upptöku með henni, þá er hún yngri en hún er á þessu vídeói. En þetta er lika stórkostlegt atriði. Njótið.

Andrea Gylfa hefur oft tekið þetta lag. Hún er nú alveg frábær - en þó ekki alveg svona rosalega frábær.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus9:42 e.h.

    Þetta er mjög flott lag og góð söngkona sem syngur það. Ég hafði ekki heyrt það áður.

    SvaraEyða