mánudagur, janúar 19

Áskorun um getraun

Mér þykja getraunirnar skemmtilegar. Ég skora á Kriss Rokk að útbúa svipaða getraun á sínu bloggi. Hann fylgist svo vel með því nýjasta í músíkinni, enda sjálfur í hringiðunni með hljómsveitinni Reykjavík!. Geturðu ekki reddað eins og einni svona umferð Kriss? Ég skal spreyta mig á svörunum.

4 ummæli:

  1. Nafnlaus9:30 f.h.

    Á þessari síðu eru oft hrikalegar skemmtilegar getraunir (mættu vera oftar). Nýlega var ein hrikalega erfið. http://www.sindribirgis.blogspot.com/
    kv Skagakona

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir þessa ábendingu. Ég get ekkert í þessari getraun hans Sindra. Sá honum reyndar bregða fyrir á götu hér á Akureyri hérna einn morguninn.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus8:31 e.h.

    Við fjölskyldan leggjum saman krafta okkar í getraununum hjá Sindra og það kemur sér vel með blandaðan aldur og tónlistarsmekk
    kv Skagakona.

    SvaraEyða
  4. Ég tek áskoruninni, Kalli! Er að undirbúa eina getraun. Kemur þá í ljós hversu vel þú þekkir trommusett þekktra trymbla..?!

    SvaraEyða