fimmtudagur, janúar 15

Nýjar myndir

Á sömu mínútu og beðið var um nýjar myndir hér í athugasemdakerfinu sat ég við tölvuna að hlaða niður nýjum myndum á myndasíðuna (sjá hér til hliðar).

Varðandi tónlistargetraunina hér að neðan. Enn á eftir að finna hver heldur á græna Gretchinum á mynd númer 4. Tillögur óskast í athugasemdadálki færslunnar sem geymir getraunina.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus2:16 e.h.

    Takk fyrir síðast. Reynum spilakvöldið seinna. Skemmtilegar nýju myndirnar.
    Kv.Anna Svandís

    SvaraEyða