föstudagur, janúar 16

Getraun - enn eina ferðina

Hver á þessi hljóðfæri?
Svarið í athugasemdadálki.

1)
2)
3)
4)
5)

20 ummæli:

  1. Nafnlaus7:45 e.h.

    Árni Johnsen númer 4.

    Meira veit ég ekki.

    Kv. Elmar Ernir

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:47 e.h.

    Kusi númer þrjú
    Hh

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus7:52 e.h.

    Gleymdi einu. Ég verð að lýsa yfir ánægju minni með þessar getraunir, mér finnst þær þrælskemmtilegar.

    Kv. Elmar Ernir

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus12:48 f.h.

    Tek undir það með Elmari. Áfram Kalli!
    H.h.

    SvaraEyða
  5. Já, þetta er alveg rétt hjá þeim Elmari Erni og Hemma hressa. Númer þrjú er Kusi, eða Guðmundur Halldórsson í hljómsveitinni Reykjavík! og númer fjögur er gítarleikarinn Árni Johnsen frá Vestmannaeyjum.
    Mér þykir vænt um að heyra að ykkur líki leikurinn. Mér finnst þetta nefnilega líka gaman.

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus1:53 e.h.

    Nú kemur algert gisk. Eddi Lár #1. Ég veit ekkert hvernig maðurinn lítur út en vil bara láta vaða. Og svo Siggi Bjóla #5. Sama þar.
    Fimm strengja bassar tilheyra yfirleitt einhverjum píkupoppurum. Þ.a.l. er hægt að þrengja hringinn verulega. Skýt á bassaleikarann í svörtum fötum #2.
    B.k. H.h.

    SvaraEyða
  7. Nei, ekkert af þessu síðasta er rétt hjá Hemma hressa.

    SvaraEyða
  8. Nafnlaus11:26 f.h.

    Ég veit að Sigurdór á strákinn á mynd nr. 2, þannig að það eru allar líkur á því að hann eigi bassann líka;o)

    Heiðrún

    SvaraEyða
  9. Nafnlaus11:27 f.h.

    Ég veit að Sigurdór á strákinn á mynd nr. 2, þannig að það eru allar líkur á því að hann eigi bassann líka;o)

    Heiðrún

    SvaraEyða
  10. Já, Sigurdór átti alla vega þennan bassa þegar myndin var tekin. Hann á líka strákinn.
    Fyrir þá sem ekki þekkja Sigurdór þá er hann bassaleikari í hljómsveit sem heitir Menn ársins og hann hefur líka spilað með hinum og þessum, t.d. Soul deluxe og Hjálmum. Við Sigurdór erum skólabræður úr FVA.

    SvaraEyða
  11. Vísbending:
    Fyrsta myndin er af gítarleikara sem var í hljómsveit sem gerði nokkrar plötur, en hann lék eingöngu inn á fyrstu plötuna. Helmingur þeirrar plötu var tekin upp að vori, síðari hlutinn að hausti. Um sumarið kynntist hljómsveitin nýrri og ferskri tónlist frá útlöndum og hljómsveitin tók allt aðra stefnu en þá sem fyrstu upptökurnar geyma. Þegar hljómsveitin kom í hljóðverið til að ljúka upptökunum var hún gjörbreytt. Ég held að þessi gítarleikari sem myndin er af syngi líka á þessari fyrstu fyrstu plötu og það gerir m.a. Eiríkur Hauksson líka.

    Mynd númer fimm er af gítarleikara í vinsælustu hljómsveit veraldar.

    SvaraEyða
  12. Nafnlaus8:26 e.h.

    Er þessi fyrsti ekki Stefán Hjörleifsson.
    Skagakona

    SvaraEyða
  13. Nafnlaus10:47 e.h.

    1. Örn Hjálmarsson?
    5. John Lennon
    Hélt aðetta ætti bara að vera íslenskt sko.
    Kv. H.hr

    SvaraEyða
  14. Enn vantar þennan fyrsta. Ég vissi að hann gæti orðið erfiður. Hann er eiginlega bara fyrir algjöra meganörda. En vísbendingin sem ég gaf hér fyrr ætti annars að geta komið einhverjum á sporið.
    Þessi réttu svör hafa borist:

    1)
    2) Sigurdór Guðmundsson
    3) Guðmundur Halldórsson Kusi
    4) Árni Johnsen
    5) John Lennon

    SvaraEyða
  15. Nafnlaus3:09 f.h.

    Ég ætlaði nú að láta þetta eiga sig, en maðurinn er Jóhannes Helgason.

    Kv,
    Orri.

    SvaraEyða
  16. Nafnlaus8:35 f.h.

    Þegar ég set bendilinn á mynd nr 1 kemur nafnið Jóhannes Helgason. Hélt að það væri bara plat!
    Skagakona

    SvaraEyða
  17. Jóhannes Helgason...?! Þetta er varla hæft fyrir meganörda, þetta er meira fyrir über-nörda.

    En haltu þessa áfram, þetta er mjög skemmtilegt!

    SvaraEyða
  18. Jú, Jóhannes Helgason.
    (Ekki þó þessi sem við þekkjum af Skaganum og var í körfunni!)

    Það má lesa allt um Jóhannes þennan á Wikipediu. Hann var gítaristi í Frostrósum sem varð svo Þeyr.

    SvaraEyða
  19. Nafnlaus7:20 e.h.

    Tek undir með Kriss. Ofurnördasjitt.
    En fyndið þetta með að nafnið á gæjanum komi fram í slóðinni á myndina. Skagakona fær prik fyrir að vera með athyglina í lagi. En áfram Kalli, meira! meira!
    Hemmi hressi

    SvaraEyða