þriðjudagur, desember 2

Svefn(g)engill

Einar Pé. heldur að ég hafi gengið í svefni þegar ég var krakki. Ekki minnist ég þess.
Kannast þú eitthvað við það mamma?

Ég vil frekar vera svona svefnEngill eins og þeir í Sigur Rós.

7 ummæli:

  1. Nafnlaus8:20 e.h.

    Ég minnist þess ekki, annar ykkar var þó einu sinni kominn fram í þvottahús að gera ónefndan hlut.
    Einar er auðvitað orðinn það háaldraður að við tökum ekki mikið mark á minni hans ;)
    (Sorrý Einar minn, þú lást vel við höggi.)

    Stína.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus8:52 e.h.

    Stína segir þú sorrý !!!
    Kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus9:08 e.h.

    Ég held að ég hafi aldrei heyrt þig segja sorry mamma, er mín bara byrjuð að sletta? :)
    Ég man nú samt eftir sögunni þar sem sumir voru í þvottahúsinu, er það ekki bara það sem Einar er að meina?

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus5:05 e.h.

    Ég man eftir sögunni úr þvottahúsinu. En gæti verið að rugla í göngusögur af Rúnari frænda þínum.
    (Stína þú átt son sem er eldri en ég)en við erum enn 30+ :)
    Kveðja Einar P

    SvaraEyða
  5. Í mínum huga ertu enn 17 og með sítt að aftan.

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus8:53 e.h.

    Einar var aldrei með sítt að aftan?
    Einar minn það verður stórafmæli á næsta ári, 60+60+40+30=190ár.
    (Teljum ekki Kalla með, hann fellur ekki undir þetta tugatal)
    Stína.

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus8:53 e.h.

    Einar var aldrei með sítt að aftan?
    Einar minn það verður stórafmæli á næsta ári, 60+60+40+30=190ár.
    (Teljum ekki Kalla með, hann fellur ekki undir þetta tugatal)
    Stína.

    SvaraEyða