mánudagur, desember 22

Mugiduo

Ég er búinn að vera forvitinn að sjá og heyra hvernig Öddi og Davíð Þór leystu það verkefni að spila Mugiboogie stöffið bara bara tveir. Þeir gerðu það á tónleikaferðalagi um USA nú fyrir nokkrum vikum. Ég var búinn að sjá DÞJ fyrir mér þeysast á milli hljóðfæra um allt svið. En hér er svo komið sýnishorn sem ég fann á Youtube. Smellið á fyrirsögnina til að sjá myndbrotið.

1 ummæli: