laugardagur, desember 6

Félgasskapur í lagi


Þetta er nú félagsskapur í lagi. Almáttugur hvað náunginn er snjall gítarleikari. Pamilla er líka fín á flautunni. En það er hreinlega upplifun sem gleymist seint að hafa leikið með GÞ. Þetta var í haust á kveðjutónleikum Hilmars Arnar í Skálholti.

2 ummæli:

  1. Ekki slæmt að spila í þessum félagsskap!
    En ég á svona Aer-græju og er mjög ánægð með hana;o)

    SvaraEyða
  2. Ég er líka ánægður með mína. Virkilega gott tæki.

    SvaraEyða