sunnudagur, desember 7

Afmæli


Fyrir nákvæmlega 11 árum var ég að staddur á Sjúkrahúsinu á Ísafirði að bíða eftir fæðingu frumburðarins. Það var sunnudagur, eins og nú. Barnið fæddist svo í hádeginu.

Til hamingju með daginn Hákon.

7 ummæli:

  1. Nafnlaus10:01 f.h.

    Til hamingju með afmælið, Hákon minn!!!

    Helga Ág

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:52 f.h.

    Hjartanlega til hamingju með daginn, mikið líður tíminn hratt.

    Kveðja í bæinn,
    amma og afi í Bolungavík.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus12:33 e.h.

    Til lukku með strákinn. Hann er flottur. :) Ótrúlegt að liðin séu 11 ár..

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus12:41 e.h.

    Til hamingju með afmælið Hákon.
    Hlökkum til að sjá ykkur fyrir vestan. Byrjum í skötuveislu á 10.
    Kv.Anna Svandís og fjölskylda

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus3:01 e.h.

    Til hamingju með drenginn!
    Mikið er tíminn fljótur að líða.
    Bestu kveðjur,
    Heiðrún

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus4:46 e.h.

    Ég man að ég var að vinna á sjoppunni þegar ég fékk fréttir af því að hafa eignast lítinn frænda, maður var ekkert lítið montinn með hann eins og enn þann dag í dag.
    Innilegar hamingjuóskir með daginn.
    Bestu kveðjur,
    Halldóra.

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus10:52 e.h.

    Til hamingju með daginn Hákon.

    Kveðja Atli frændi

    SvaraEyða