föstudagur, október 24

Áhugavert!?

Gummi tefldi Kóngsindverjann á móti Evróðumeistara einstaklinga, Zdenko Kozul. Upp kom staða þar sem Gummi fórnaði manni fyrir sókn á kóngsvæng. Gummi var með betra en víxlaði leikjum á krítísku augnabliki og endaði með að tapa. Halldór Grétar yfirspilaði sinn andstæðing, en missti af mannsvinningi í restina og stórmeistarinn prísaði sig sælan að ná að fórna hróki og ná þráskák.

Af vef Taflfélags Bolungavíkur

1 ummæli: