mánudagur, júlí 7

Myndir frá Markaðsdegi

Skemmtilegar myndir frá Markaðsdegi í blíðskaparveðri í Bolungavík.
Biggi Olgeirs hringdi í mig fyrir um það bil mánuði síðan og bað mig að spila þarna, en ég var búinn að lofa mér í annað spilerí einmitt þennan dag. Það hefði nú verið gaman að vera þarna. En í staðinn söng í með kvartett á Borg og með spilaði með tríói í Úthlíð. Ekki er á allt kosið! Það hefði verið gaman að sjá og heyra Ný Dönsk.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus9:53 e.h.

    Varla hefði verið verra að lenda í grilli hjá mömmu um kvöldið ;)
    Við Jakob dunduðum okkur við að setja saman grill og slepptum markaðsdeginum, hverjum skyldi drengurinn líkjast?

    SvaraEyða