Gréta mín sýnir á Hótel Geysi um helgina. Þetta er stutt sýning. Hún hangir uppi yfir helgi og svo verður hún tekin aftur niður. Það er margt nýtt að skemmtilegt að skoða á þessari sýningu. Hún verður alla vega öðruvísi en fyrri sýningar. Takið endilega rúntinn um helgina, skoðið Gullfoss og Geysi og komið við á sýningu Grétu. Velkomin.
Gréta er aldrei eins, það er það skemmtilega við sýningarnar hennar ;)
SvaraEyðaÉg hefði nú verið til í að taka rúnt á sýninguna en er í Víkinni. Ég verð bara að koma á sýningu norður.
SvaraEyðakv.Anna Svandís