sunnudagur, júní 1

Hirðfífl

Var það ekki þannig við hirð konunganna í gamla daga að fíflið fékk fólkið til að hlæja jafnvel þótt það segði ekkert nema sannleikann? Stundum er ekki sama hvernig sannleikurinn í sagður. Baggalútur brá sér í hlutverk hirðfíflsins í tveimur fréttum á síðunni www.baggalutur.is í síðustu viku. Hér er önnur fréttin - hún fjallar fjölmiðla. Þetta er svo hin.

Þeir eru góðir.

2 ummæli: