föstudagur, maí 2

Slideshow

Eins og ég sagði frá hér um daginn er ég að fara á spennandi námskeið til Kaliforníu í sumar. Nú var verið að senda mér þessa slóð sem sýnir myndir sem teknar voru á samskonar námskeiði sem haldið var í fyrrasumar.

Það er rétt að vara ykkur við því að þetta er þungt niðurhal. Tekur svolítinn tíma.

1 ummæli: