þriðjudagur, maí 6

Hún á afmæli í dag

Ég man eftir fleiri afmælilsdögum bekkjarsystkina minna en bara Gumma Hrafns.
Ég man að Dóra frænka mín Óskars á afmæli í dag. Tilraunavefurinn sendir henni kveðju í tilefni dagsins.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus10:48 e.h.

    Til hamingju Dóra Óskars en Einar frændi okkar Ben. á líka afmæli í dag.

    SvaraEyða