miðvikudagur, maí 21

Endurheimt


Ég hef endurheimt stelpurnar mínar. Gréta og Perla María voru að koma heim frá Svíþjóð. Þær fóru til að heimsækja ömmu Grétu sem býr á Skáni. PM hefur frá ýmsu að segja. T.d. því að það vaxa bleik og fjólublá blóm á sumum trjám í útlöndum og kóngurinn í Svíþjóð heitir Kalli eins og ég.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:58 e.h.

    Gaman væri að heyra í Perlu Maríu og fá hjá henni smá ferðasögu.

    Kv. í sveitina

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus6:48 f.h.

    Kysstu þær frá mér. Ég reyni að kíkja til ykkar fljótlega í heimsókn. Vonandi hitti ég þig þá, hef ekki séð þig í marga mánuði.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:16 f.h.

    Yndisleg!

    Kveðja,
    Heiðrún

    SvaraEyða