þriðjudagur, apríl 8

Hver er Víkarinn? (þriðja vísbending)

Enn koma engar ágiskanir. Ég held því áfram að gefa vísbendingar.
Þessi Bolvíkingur sem ég hitti í búðinni um daginn er ekki fæddur Bolvíkingur. Hann gegndi ákveðnu embætti í Bolungavík, líklega ein 9 eða 10 ár. Fáeinum árum síðar gegndi hann samskonar embætti á öðrum stað á norðanverðum Vestfjörðum. Maðurinn er áhugamaður ættir fólks.

4 ummæli:

  1. Nafnlaus9:57 f.h.

    Óttaleg stífla er þetta, pabbi þinn fattaði þetta og ég veit þetta auðvitað.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus2:54 e.h.

    Er þetta ekki sérann ?

    Kv. Eysteinn

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6:47 e.h.

    Gunnar Björnsson

    SvaraEyða
  4. Jæja, þar kom það. Auðvitað.

    SvaraEyða