laugardagur, apríl 5

85

Amma mín á afmæli í dag. Hún ætlar að heimsækja mig á morgun. Það verður gaman að hitta hana hér. Hún var nú á ferð hér í sveitinni með gamla fólkinu að vestan fyrir fáeinum árum. En þá stoppaði hún náttúrulega ekki hjá mér.

2 ummæli: