miðvikudagur, mars 5

Trúbador á Selfossi


Ég verð að spila á Kaffi Krús á Selfossi frá hálf ellefu á fimmtudagskvöldið. Það væri nú gaman að sjá einu sinni einhvern sem maður þekkir.

3 ummæli:

  1. Sorrý Kalli ég kemst ekki ég verð að passa börnin!

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus3:38 e.h.

    Ég hefði kíkt hefði ég verið nærri, sem ég var ekki.

    En nú er það mál málanna - Abbababb á Aldrei fór ég suður! eruð það þið eða einhverjir aðrir að álpast til að nota nafnið?

    Ég er með hjartað í buxunum yfir þeirri trú að þetta séuð þið og ég fái jafnvel loksins að heyra Diskókónginn live.

    SvaraEyða
  3. Er það auglýst svona?
    Ég hitti trommara úr Hnífsdal á dögunum sem ætlar að tromma þetta Abbababb. Þetta er Dr. Gunni og hans Abbababb. Ég reikna með að bæjarstjórinn verði líka í þessu Abbababbi. Þú verður enn að bíða eftir Diskókónginum.

    SvaraEyða