mánudagur, mars 24

24. mars - Hringur 4 ára


Hr.
Originally uploaded by wwwkarl.blogspot.com
Þessi strákur átti 4 ára afmæli í dag. Það var heilmikið partí í dag. Við tókum myndir. Afar og ömmur, skyldmenni og vinir og allir aðrir sem vilja skoða myndir úr veislunni í dag. Gjöruðisovel!

4 ummæli:

  1. Nafnlaus10:49 e.h.

    Til lukku með Hring, hann er flottur ;)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:17 f.h.

    Innilega til hamingju með strákinn!

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus2:47 e.h.

    Til hamingju með Hring og takk fyrir okkur í gær.

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus3:45 e.h.

    Til hamingju með drenginn!

    Mikið er nú tíminn fljótur að líða... litla barnið ykkar orðið fjögurra ára gamalt!!

    Bestu kveðjur úr Bøgehaven,
    Heiðrún

    SvaraEyða