mánudagur, desember 10

Perla María

Ætli maður finni sér ekki eitthvað til dundurs þegar foreldrar manns láta mann vera heima bara af því maður er með smáhita og hósta?
Perla María lét sér í það minnsta ekki leiðast í dag. Ég ætlaði í fyrsta sinn að prófa að birta hérna slideshow ljósmynda. Það tókst því miður ekki. En hér er örlítið brot af myndunum sem hún tók af sér stelpan.
























2 ummæli:

  1. Nafnlaus5:06 e.h.

    Er búin að hlæja mig máttlausa af þessum myndum af henni. Algjör snilld.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:33 e.h.

    Hefur greinilega erft leikhæfíleika föður síns ;)

    SvaraEyða