Það var nú ekki meiningin að fara að spyrja um Víkara núna af því að ég er nú staddur heima í Víkinni. Ég er búinn að hitta marga Víkara. En nú sit ég með einum Víkara sem heimtar að fá að vera viðfangsefni í getrauninni hérna á síðunni. Hann er sem sagt hérna með mér að semja þessa vísbendingu. Ég held að þetta dugi sem fyrsta vísbending.
(Dóra systir má ekki vera með núna.)
Er þessi víkari mamma þín?
SvaraEyðaHún heimtar aldrei neitt frekar en aðrar mömmur ;)
SvaraEyðaheill og sæll gamli félagi. Mikið hefði ég vilja vera á þessu giggi þínu, hverfa aftur um ein tiu ár heheeheh
SvaraEyða