sunnudagur, október 28

Hver er Víkarinn?

Það var nú ekki meiningin að fara að spyrja um Víkara núna af því að ég er nú staddur heima í Víkinni. Ég er búinn að hitta marga Víkara. En nú sit ég með einum Víkara sem heimtar að fá að vera viðfangsefni í getrauninni hérna á síðunni. Hann er sem sagt hérna með mér að semja þessa vísbendingu. Ég held að þetta dugi sem fyrsta vísbending.
(Dóra systir má ekki vera með núna.)

3 ummæli:

  1. Er þessi víkari mamma þín?

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:38 e.h.

    Hún heimtar aldrei neitt frekar en aðrar mömmur ;)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus9:30 e.h.

    heill og sæll gamli félagi. Mikið hefði ég vilja vera á þessu giggi þínu, hverfa aftur um ein tiu ár heheeheh

    SvaraEyða