Ég var næstum búinn að gleyma þessu. Ég hitti Bolvíking í gær og það var bara í vinnunni. Ég hef hitt hann árlega síðan ég flutti hingað austur. Hann þjónustar okkur sveitamennina með sérstökum hætti. Hann vissi vel að pabbi og mamma væru að koma heim frá útlöndum í gær. Foreldrar hans höfðu sagt honum það. Einn vetur var hann kennarinn minn, ekki þó umsjónarkennari.
Hver er maðurinn?
Kalli minn.Við erum komin heim (ef þú skyldir ekki vita það!!) þessi maður fylgist greinilega betur með en þú, sá að þú hafðir hringt heim 4. okt.!!
SvaraEyðaKveðja í bæinn, mamma þín.
Hvar var hann að kenna þér? Giska á að þetta sé sonur Óla málara, Davíð Ólafsson.
SvaraEyðaRétt svar hjá Dóru.
SvaraEyðaJá, mamma, og svo hringdi ég til þín í vinnuna líka. ég held það hafi bara hresst fólkið þar sem vissi að þú hafðir verið hjá mér í heimsókn 2 dögum áður.