Gamall og skemmtilegur leikur. Nýjar spurningar samt.
Hér birti ég textabrot út dægurlögum. Þrautin er leyst með því að senda athugasemd í athugasemdakerfið, en þar þarf titill lagsins að koma fram og einhver flytjandi þess.
Það er reyndar alveg ferlega létt að gúggla til að finna svörin. Það þarf að þróa leikinn þannig að það verði ómögulegt að slá textanum upp á Google. En svona er þetta í þetta sinn:
1. „Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við"
2. „The bottle stands for lorn, a symbol of the dawn"
3. „We`ll always be together. However far it seems"
4. „You remain my power, my pleasure, my pain"
5. „Now it's closing time ( ) the music's fading out"
Þetta er nú kidstöff.
SvaraEyðaHvað um þetta:
"Hún kemur í heimsókn
í hvíta kastalann til okkar.
Við berjum hana með svipum
og kyssum blíðlega á vanga"
Þessi hljómar kunnuglega. Er þetta ekki annars þýðing þín úr ensku?
SvaraEyðaÁ ekkert að reyna sig við þessa getraun?
SvaraEyðaHemmi hressi.
SvaraEyðaEr þetta framhaldið?
„við viljum eiga hana saman
við viljum drekka..."
ég er ekki að fatta þetta en ég giska á:
SvaraEyða1. Flugvélar - Jón Ólafs/Nýdönsk
4. Eitthvað með Sting.
Elmar er kominn með rétt svar við 1. brotinu. Flugvélar/Ný dönsk eða JÓ
SvaraEyða#2.No milk today með Herman Hermits (hefur það ekki komið áður hjá þér annars?)
SvaraEyða#4. Kiss froma á Rose með Seal.
Hitt hef ég ekki.
veit sidasta closing time med tom waits :) erla
SvaraEyðaVar að fatta #3 það er þeirri ágætu 80's mynd Electric Dreams en ég man ekki hvað það heitir eða hver singur.
SvaraEyðaRögnvaldur hefur No milk today (sem var einhverntíma áður jú) rétt og Seal-lagið.
SvaraEyðaErla er með flytjandann og plötuna held ég líka í nr. 5 en lagið hefur annan titil. 80´lagið er ekki komið.
númer 5 er I hope that I dont fall in love with you með Tom Waits af plötunni closing time. Emiliana Torrini tók þetta lag eitt sinn með glans.
SvaraEyðakv. Karvel Steindór Pálmason