mánudagur, september 24

Hver er Víkarinn?

Svo hitti ég hjón í Smáralindinni sem fluttu úr Víkinni fyrir nokkrum árum. Ég man líka eftir þeim í tveimur húsum. Ég held að hún sé frá Ísafirði en hann er borinn og barnfæddur Víkari, ættaður innan úr Djúpi. Hann hreyfir sig mjög hratt!
Hvert er fólkið?

6 ummæli: