laugardagur, júlí 28

Húsgangur


Margur sá sem dansar dátt
um dimmar nætur,
daginn eftir dapur grætur
og dregst með ólund seint á fætur.

4 ummæli:

  1. Nafnlaus10:38 e.h.

    Tókstu forskot á sæluna?

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus1:45 e.h.

    Þennan hef ég heyrt mjög oft ;)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus2:43 e.h.

    Fyrstu ellimörkin:
    Maður er langt niðri í marga daga
    eftir að hafa verið hátt eitt kvöld;o)

    Heiðrún

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus2:05 e.h.

    Að mér sækir syfja ört,
    sem ég væri í messu.
    Hvað í gærkvöld hef ég gjört,
    sem gæti valdið þessu?

    HáEmm

    SvaraEyða