þriðjudagur, apríl 3

Tónlistargetraun

Hver er tónlistarmaðurinn?

1. vísbending
Hann samdi virkilega flotta tónlist sem er vinsæl út um allan heim.

Hann dó 65 ára að aldri.

Víða á Netinu eru myndir af honum. Á sumum þeirra er hann með dökk sólgleraugu. Á einu myndinni sem ég hef ég séð hann með hljóðfæri heldur hann á rosalega flottum 6 strengja rafbassa. Bassinn var þó ekki hans aðalhljóðfæri.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus12:49 e.h.

    ég ætla að giska á Roy Orbinson.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus2:20 e.h.

    Ray Davis

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus3:40 e.h.

    Carl Perkins.

    Kv,

    Orri.

    SvaraEyða