sunnudagur, mars 18

Hver er Víkarinn?

Jæja, ég hitti annan Víkara í dag. Sá hafði verið í bústað hérna í Reykholti og var á leið heim.
Hver er maðurinn?

1. vísbending (Nú reyni ég að hafa þetta aðeins erfiðara en síðast.)
Maðurinn var lengi sjómaður. Ég þekki hann bæði úr boltastarfi í UMFB og úr músíklífi í Víkinni. Skemmtilegur og léttur náungi.

7 ummæli:

  1. Nafnlaus9:17 e.h.

    Sótti hann nokkuð um bæjarstjórastöðuna??

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:16 e.h.

    Og hver er maðurinn - fyrir okkur ljóskurnar:P

    SvaraEyða
  3. Nú, þarf aðra vísbendingu?

    SvaraEyða
  4. Nei er þetta ekki Stjáni Jón?

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus7:20 e.h.

    Auðvitað, um leið og Erla segir það....

    SvaraEyða