þriðjudagur, janúar 2

Heima

Við vorum að koma heim til okkar eftir jólafrí vestur á fjörðum. Heimferðin gekk ákaflega vel.
Takk fyrir okkur pabbi og mamma og þið hinir frændur og vinir.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus11:48 f.h.

    Takk fyrir samveruna, hún var ánægjuleg ;)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:57 e.h.

    Skil ekkert í þér að fara aftur í Hreppana eða þar um bil. Við verðum síðan að bæta úr Öxnadalsheiðinni - hún var ekki alveg nógu góð hjá okkur. Skaupið var hins vegar með besta móti.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus9:54 f.h.

    Takk fyrir síðast, Kalli! Þetta var mjög skemmtilegt á Stuðeyri, gott partý.
    Þið Grímur hringið svo endilega í mig ef það ætlið að telja í Öxnadalsheiðina, ég kann hana!
    -kriss

    SvaraEyða