föstudagur, janúar 19

Flinkur ukuleleleikari

Multiinstrumentalistinn Hjörtur Hjartarson sendi mér þessa slóð. Hér er um að ræða vídeó af ukuleleleikara að leika lag eftir Harrison. Þetta er flinkur strákur. Annað verður ekki sagt. Skoðið þetta endilega.

1 ummæli: