fimmtudagur, nóvember 23

Konni fiðlari


Það voru nemendatónleikar í gær í Aratungu. Hákon spilaði lag sem hann er löngu búinn að læra og spila margoft. Þannig að það gekk mjög vel hjá honum að spila. Með honum á myndinni er kennarinn hans, Guðmundur Pálsson. Guðmundur hefur spilað með mér, bæði í Bellman-dagskrá á Klettinum og svo í gyðingahljómsveitinni í fyrravetur.

Hljómsveitin hans Guðmundar er aftur á móti Spaðar. Hann er fiðlari í Spöðum.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus6:49 e.h.

    Skoðaðu nýjasta kveðskapinn hjá PÁÁ.
    Kv, Skagakona

    SvaraEyða
  2. Flottur fiðlari;o)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:14 e.h.

    Það vantar ekki hæfileikana hjá mínum ;) Þú ert svo yndislegur, stolt af litla (stóra hehe) frænda.

    SvaraEyða