Ég sá á BB síðunni að Bæjarmálafélagið í Bolungavík var með einhverja dagskrá í Gula húsinu. Nú verða bolískir lesendur þessarar síðu að upplýsa mig um hvaða hús gengur undir nafninu Gula húsið.
Og þeir mega líka henda kommentum inn á færslurnar hér að neðan. Þetta lítur svo aumingjalega út þegar enginn bregst við.
Sæll frændi.
SvaraEyðaÉg var einmitt að spá í hvaða hús þetta væri. Er svo heppin að mamma situr hjá mér og hún segir að þetta sé Gestahúsið.
Bið að heilsa í sveitina.
Kveðja, Anna Svandís
Gestahús????
SvaraEyðaHeld að þetta eigi við nýja hlutan af JFE húsinu . . . samt ekki viss.
SvaraEyðaKv. Ró
Hvenær fórst þú síðast suður Kalli minn!
SvaraEyðaJá, ég þekki JFE húsið. Nú skil ég.
SvaraEyða