mánudagur, apríl 17

Orðskviðirnir

Málshættirnir sem voru í eggjum okkar í fjölskyldunni voru eftirfarandi:

Heimskur maður sýnir fljótt reiði sína.
Sínum gjöfum er hver líkastur.
Ekki er synd í sönnum auði.
Hafðu ekki of mörg járn í eldinum.
Umgengni lýsir innri manni.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus9:47 f.h.

    Hver átti hvern? Það finnst mér forvitnilegast.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:50 f.h.

    Áttir þú málsháttinn "Hafðu ekki of mörg járn í eldinum"? Það gæti passað við þig :)

    SvaraEyða