fimmtudagur, október 21

Síminn

Þá er síminn orðinn tengdur. Númer er eftir sem áður 431 3488.

Við Hákon erum að spá í að sækja Daða Jóhannesson upp á Akranes. Daði hefur verið besti vinur Hákonar frá því við fluttum í Bræðraborg fyrir 3 árum síðan. Hákon hefur saknað vinar síns - það hefur verið það eina erfiða fyrir hann við að flytja í sveitina. Þá er bara að vona að Daði eigi heimangengt!

Bless í bili

1 ummæli: