sunnudagur, apríl 25

Hljómsveitir

Kristján Jóns er í færslu sinni í dag að velta fyrir sér hljómsveitanöfnum. Þau geta verið skemmtileg. Ég hef verið í nokkrum hljómsveitum. Fæstar þeirra hafa nú borið merkileg nöfn, en þessu man ég eftir:

H4
Stella & the heartbreakers
And then they were two & Kalli Hallgrímsson
Pick-ís (Það var Pixies-skotið band)
Abbababb
Einræningjarnir
Gröðu gítarnaglarnir
Víkurbandið
Grænjaxlar

Abbababb hefur gert plötu en GRÆNJXLABANDIÐ er langskemmtilegasta bandið á þessum lista. Þar var leikin tónlist sem er mér að skapi og hlutverk mitt var fjölbreytt og skemmtilegt.

1 ummæli: