sunnudagur, febrúar 15

Afmæli

Það koma gestir úr Kópavogi og Mosfellsbæ í dag til að hitta Grétu í tilefni afmælis hennar í fyrradag. Svo var hringt í gær og Hákoni boðið í afmæisveislu til bekkjarbróður síns.

Magnús Óskar er mættur og þeir frændurnir eru farnir að leika sér með sjóræningja og bófa.

Kalli

1 ummæli: