fimmtudagur, nóvember 6

Billeder

Halldóra systir tók fullt af myndum af krökkunum um síðustu helgi. Hún sendi mér nokkrar í tölvupósti. Ég kann ekki enn að setja þær inn á síðuna svo ég vísa bara á síðuna þeirra Austfirðinganna, ég reikna með að myndirnar séu komnar þangað inn.

http://www.barnaland.is/barn/5976/album/

Jú, jú....þetta er komið inn hjá þeim...

1 ummæli: