Tilraunavefurinn
þriðjudagur, ágúst 31
  Við flytjum
Nú erum við að flytja í húsnæði sem hreppurinn á. Um er að ræða þessa fínu íbúð. Nú hafa allir aðilar, þ.m.t. við Gréta og sveitarstjórinn fengið nóg af lygum ómerkingsins Kristjóns hjá ESK verktökum og við bara flytjum og ætlum að búa í þessu húsnæði þar til hið nýja verður fullklárað.

Meira síðar,
Meeeeeee...., Kalli
 
þriðjudagur, ágúst 17
  Óbreytt ástand
Hér hefur lítið gerst í byggingu hússins sem fjölskyldan bíður eftir að geta flutt inn í.

Í gær var verið að flísaleggja. Þá á eftir að leggja plastparket og mála umferð nr. 2. Næstu daga verður svo gengið frá rafmagninu, ofnum, bílskúrsgólfinu, hurðum, innréttingum, vöskum, klósetti og baði. Þá verður þetta nú að verða klárt. Hvað ætli þetta taki langan tíma?

Mér hefur erið lofað því að ég geti flutt inn um helginu. Hann lofaði mér því verktakinn. Ég trúi ekki orði af því sem hann segir og er ekki farinn að hlakka til enn.

Annars er ég mættur til vinnu og líst barasta ágætlega á mig á nýjum stað.
 
sunnudagur, ágúst 1
  Tíðindi/engin tíðindi
Þá er fjölskyldan komin í Reykholt. En við erum ekki farin ða koma okkur fyrir í nýja húsinu þar sem enn er verið að vinan í því. Því var okkur komið fyrir í félagsrými sem eldri borgarar hafa notað á veturna. Það fer svo sem sæmilega um okkur en þetta er nú ekki alveg eins og best væri á kosið. Er frekar þreytandi til lengdar. En fólkið sem við höfum hitt í sveitinni er ákaflega vingjarnlegt og við hlökkum til að verða þátttakendur í þessu samfélagi.

Nú erum við á Selfossi í heimsókn. En þar sem við búum nú er hvorki tenging fyrir síma né sjónvarp. Þannig að maður er eiginlega utan við allt sem er að gerast. Eru annars ekki að byrja Ólympíuleikar?

Krakkarnir hafa það ágætt. Við höfum verið dugleg að vera úti og farið mikið í sund. Svo höfum við keyrt um alla sýsluna til að átta okkur á svæðinu. Hákon fór í útilegu með Bensa frænda sínum yfir helgina - alsæll.

Næsta bloggfærsla eftir langan tíma!

Bless, Kalli
 
Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]